Frontier UL Pan 8 tommu frá Sea To Summit er hágæða steikarpanna úr harðanodiseraðri álblöndu sem veitir skilvirka hitadreifingu. Pannan er með non-stick húðun og handfangi sem hægt er að losa og snúa við fyrir minni pakkningastærð.
Hnífaparasett sem passar ínnaní Jetboil pottasettin. Létt og lipur áhöld sem þola alllar aðstæður. Helstu eiginleikar: Lengjanleg og styttanleg handföng þannig að þau henta öllum Jetboil pottum […]