Verslun

Shimano Biocraft XT B #7
24. apríl, 2020
Greys lína 9-12
24. apríl, 2020
Show all

Shimano Biocraft XT B #8

44.990kr.

Vörunúmer: vmc-371098 Flokkar: ,
Lýsing

Shimano Biocraft XT B lína 8, 9 fet, 107 gr, 3 hluta,

Biocraft XT B stöngin er flottur arftaki af XT A stönginni þar sem efnisvalið í stönginni hefur verið endurbætt ásamt hjólasætinu. Þessi er mjög létt og geysilega falleg, það er draumur að vinna með þessari.

Þessi stöng hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum.

Kemur í 4 týpum.

Hólkur og poki fylgir.