7.995kr.
1 á lager
Silva Ranger S er hentugur áttaviti fyrir fjalla og útivistarfólk,veiðimenn og aðra sem leita eftir vönduðum fjölnota áttavita. Með skýrum stöfum og einföldum táknum sem er einfalt að fara eftir. Með plötu sem sýnir mm mælingu og spegli fyrir einfaldari greiningu með sjónmiði. Ólin er með 1:50000 og 1:25000 hlutföll sem passa fyrir flest kort og sem er einfalt að meðhöndla og beygja til eftir þörfum. Sjálflýsandi tákn og stækkunargler í sterku plastinu er eitt af því sem gerir Ranger S að góðum áttavita.
Nettur og léttur áttaviti með DryFlex gúmmi á skífu sem gefur betra grip. Hálsól með einfaldri festingu fylgir með. Góður ferðafélagi.
Helstu eiginleikar: