Verslun

Silva Compass Race S Jet Rigth
11. ágúst, 2024
Silva Distance Energy Belt
11. ágúst, 2024
Show all

Silva Compass Ranger SL

7.995kr.

4 á lager

Vörunúmer: st-34952-1011 Flokkur:
Lýsing

Silva Ranger SL er einfaldur áttaviti fyrir fjalla og útivistarfólk. Með plötu sem sýnir mm mælingu og spegli fyrir einfaldari greiningu með sjónmiði. Sjálflýsandi tákn fyrir notkun í myrkri.

Nettur og léttur áttaviti með DryFlex gúmmi á skífu sem gefur betra grip. Hálsól með einfaldri festingu fylgir með. Góður ferðafélagi.

Helstu eiginleikar:

  • Hreyfanlegur spegill með sjónmiði fyrir betri fjarlægðargreiningu
  • Sjálflýsandi tákn
  • Aftakanleg ól
  • Mögulegt að krækja í fatnað eða á poka til að vera með lausar hendur
  • mm mæling
  • Þyngd 23 gr