Silva Ranger SL er einfaldur áttaviti fyrir fjalla og útivistarfólk. Með plötu sem sýnir mm mælingu og spegli fyrir einfaldari greiningu með sjónmiði. Sjálflýsandi tákn fyrir notkun í myrkri.
Nettur og léttur áttaviti með DryFlex gúmmi á skífu sem gefur betra grip. Hálsól með einfaldri festingu fylgir með. Góður ferðafélagi.
Helstu eiginleikar: