Silva Epic 10 sjónaukinn er vandaður sjónauki til að grípa með sér í veiðina, ferðalagið eða útivistina. Hann er með nitrogeni og góðum linsum sem gefur skarpa sýn. IPX7 vatnsheldni og 100% rykþéttur. Þeir eru sterkir og meðfærilegir. Með tífaldri stækkun á 25mm linsu og 101m sjónsvið.

Helstu eiginleikar:

  • Vandaður sjónauki, tilvalin í ferðalagið eða útivistina
  • Með 10x stækkun
  • 25mm linsa
  • 101m sjónsvið
  • Prisma BK-4
  • Nitrogen gas
  • Stærð 103 x 110 x 40mm
  • IPX7 vatnþéttni
  • Þyngd 335 gr

Brand

Silva

Silva Epic 10 sjónauki
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more
Silva Scenic 8 sjónauki
24. ágúst, 2020
Black Moose 8×42 sjónauki
24. ágúst, 2020