Netverslun

Silva Pocket 10 sjónaukinn er vandaður sjónauki til að grípa með sér í ferðalagið. Kjörinn til að sjá leiðina framundan, kíkja á dýralífið eða njóta fjallasýnar. Silva sjónaukarnir eru sterkir og meðfærilegir. Með góðri ól þannig að hann hangir vel á hálsinum  Með tífaldri stækkun á 25mm linsu og 96m sjónsvið.

Helstu eiginleikar:

  • Léttur og nettur sjónauki, tilvalin í ferðalagið.
  • Góð ól
  • Með 10x stækkun
  • 25mm linsa
  • 96m sjónsvið
  • Prisma BK-7

Brand

Silva

Silva pocket 10x sjónauki
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more
Silva Pocket 8x sjónauki
24. ágúst, 2020
Silva Scenic 8 sjónauki
24. ágúst, 2020