Netverslun

Silva Strive Fly Vest Black

Silva Strive Fly hlaupavesti. Léttasta hlaupavestið frá Silva með öllu þessu helsta sem þarf í hlaupið. Hér er gert ráð fyrir öllu sem gott er að hafa við hendina. Vasar og hólf fyrir orkustangir, drykkjarbrúsa, höfuðljósa rafhlöður, lykla eða annað sambærilegt. Vestið er með þunnan möskvavasa að aftan fyrir t.d. jakkan.

 Helstu eiginleikar:

  • Gott endurskin sem gerir þig sýnilegri í rökkrinu
  • Göt á báðum öxlum fyrir slöngur eða snúrur
  • 2 vasar að framan fyrir mjúkar drykkjarflöskur
  • Teygjur til að halda brúsanum á sínum stað
  • 2 vasar með tvöföldum inngangi að framan og hlið fyrir t.d. gel, orkustykki og hanska
  • 1 stór renndur vasi að framan, með lyklakrók
  • 4 stillanleg bönd fyrir hlaupastafi
  • Möskvar að innanverðu fyrir góða loftun og svitalosun
  • Möskvapoki á baki fyrir t.d jakkan
  • Innbyggð föryggisflauta
  • Þröngt snið
  • Handþvottur

Brúsar fylgja ekki, þarf að kaupa sér.

Þyngd: XS (113 g), S (122 g), M (129 g) and L (137 g)

Stærð

L, M, S

Brand

Silva

Silva Strive Fly Vest Black
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more