Netverslun

Silva Strive 10 hlaupavesti. Vandað hlaupavesti með öllu þessu helsta sem þarf í viðavangshlaupinu. Hér er gert ráð fyrir öllu sem gott er að hafa við hendina. Fjölmargar festingar fyrir orkustangir, drykkjarbrúsa, höfuðljósa rafhlöður, lykla eða annað sambærilegt. Vestið er að auki með 10l geymslóhólf fyrir hlífðarfatnað eða aukaföt.

 Helstu eiginleikar:

  • Gott endurskin sem gerir þig sýnilegri í rökkrinu
  • Vökvahólf og “lagnir” fyrir slöngur eða snúrur
  • Hólf fyrir mjúkar drykkjaflöskur (seldar sér).
  • Möskvar að innanverðu fyrir góða loftun og svitalosun
  • 10 lítra hólf með teygju að utanverði til að halda þéttara við
  • 1 vatnsheldur vasi með rennnilás

 

Þyngd: XS/S – 265g, M – 293g, L/XL 306g
Rúmmál: 10 l

Stærð

L, M, S

Brand

Silva

Silva Strive Ligth 10 Vest Green L
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more