Verslun

Silva Thermos hitabrúsi 500ml
23. júní, 2020
Laken Jannu brúsi 350ml
24. júní, 2020
Show all

Silva Thermos hitabrúsi 750ml

6.995kr.

Ekki til á lager

Vörunúmer: ST-39058 Flokkar: ,
Lýsing

Silva Thermos Keep hitabrúsarnir fást í þremur mismunandi stærðum, 0,35L, 0,5L og 0,75L. Einstök hönnun gerir það að verkum að þeir halda hita lengi. Ytri hlutinn er með gúmmihulsu sem gerir brúsan staman og ver hann fyrir hnjaski. Brúsarnir eru með lekaheldum skrúftappa sem tryggir að hann haldi heitum drykkjum á sínum stað fyrir skíða eða gönguferðina. Einn léttur og nettur í bakpokann.

Helstu upplýsingar:

  • Stærð 70 x 280 mm
  • Þyngd: 374 gr
  • Ryðfrítt stál
  • Heldur heitu í 10 klst
  • Heldur köldu í 20 klst