Netverslun

Smartwool Midweight ullarbolur. Klassískur aðsniðinn ullarnærbolur gerður úr 100% Merino ull. Með mjúkum flötum saumum sem ertir ekki skinnið. Þessir halda á þér hita jafnvel þótt ullin blotni. Mjúkur og hlýr ullarnærfatnaður sem hentar fyrir allar aðstæður.

Helstu eiginleikar:

  • 100% Merino ull
  • Aðsniðin hönnun
  • Axlarstykki heilt, meiri hreyfanleiki
  • Mjúkir flatir saumar

Þyngd: 200g

Stærð

S, M, L, XL

Brand

Smartwool

Þér gæti einnig líkað við…

Smartwool Midweight ullarpeysa orange
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more