Netverslun

Smartwool Microweight ullarbolur með renndu hálsmáli. Klassískur aðsniðinn ullarbolur gerður úr 100% Merino ull. Með mjúkum flötum saumum sem ertir ekki skinnið. Þessir halda á þér hita jafnvel þótt ullin blotni. Mjúkur og hlýr ullarnærfatnaður sem hentar fyrir allar aðstæður.

Helstu eiginleikar:

  • 100% Merino ull
  • Aðsniðin hönnun
  • 20cm rennilás í hálsmáli
  • Mjúkir flatir saumar

Þyngd: 200g

Stærð

S, M, L

Þér gæti einnig líkað við…

Smartwool Midweight ullarpeysa svört
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more