Netverslun

Spark Glove eru léttir og hlýir skíðahanskar fyrir skíðaferðina eða til að nota dags daglega. Fljótþornandi Micro Bernberg innra fóður gerir hanskana sérstaklega þægilega og PU efnið í lófanum veitir gott grip. Vertu tilbúin/n fyrir brekkuna í vetur.

  • Fóðrun: Micro Bemberg
  • PU efni í lófanum
  • Teygja utan um úlnlið
  • Léttir, vatnsheldir, mjúkir og pakkast vel
  • Fylling: Fiberfill
Litur

Black/Grey

Stærð

ML, MM, MS, MXL

Spark Glove Blk/Grey
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more