Netverslun

Smartwool Merino 150 hálskragi. Hlýr og notalegur hálskragi fyrir allar aðstæður.

Helstu eiginleikar:

  • Mjúkir flatir saumar sem erta ekki húðina
  • Útfjólublár varnarstaðall (UPF) 20+

Lengd: 45 cm
Efni: 87% Merino ull, 13% Nælon
Þyngd: 50 gr

Brand

Smartwool

SW Neck Gaiter Micro Tea Rose
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more