Netverslun

Smartwool Thermal Merino 250 hálskragi, gerður úr 100 % Merino ull. 

Hlýr og notalegur hálskragi fyrir allar aðstæður.

Helstu eiginleikar:

  • 100% Mernino ull
  • Mjúkir flatir saumar sem erta ekki húðina
  • Viðsnúanlegur

Efni: 100% Merino ull

 

  Þykkofin 100% Merino ull
Frábær öndun sem færir svita auðveldlega frá
Mjúk og þægileg ull fyrir kaldari aðstæður

 

Ummönnun: 

  • Þvoist á miðlungs hita, á röngunni
  • Notið viðurkennd þvottaefni, eins og t.d. Nikwax
  • Notið ekki mykingarefni
  • Lág stilling á þurrkara
  • Má ekki strauja
  • Má ekki setja í þurrhreinsun

Brand

Smartwool

SW Neck Gaiter Mid  Black
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more