Travellunch Strogonoff með kjöti & hrísgrjónum. Hrísrjónaréttur með kjöti. Fljóteldaður réttur til að grípa í. Fer lítið fyrir þessum í pakpokanum.
Notkun: Hitið 380ml af vatni upp að suðu, hellið vatninu í pokann, hrærið og látið standi í 5-10 mínútur. Njótið!
Innihald:
49 % hrísgrjón, 8 % kjöt, sterkja, laukur, maltodextrin, paprika, sveppir, tómataflögur, pálmaolía, mjólkurduft, salt & jurtakrydd.
Mögulegir ofnæmivaldar, snefilefni: sellery & glútin.
Næring (100 gr þurrskammtur):
- Orka – 1816 kJ / 432 kcal
- Fita – 15 gr (þar af 10 gr mettuð fita)
- Kolvetni – 59 gr (þar af sykur 3,2 gr)
- Protein – 13 gr
- Salt – 3,5 gr