Verslun

Travel Lunch Pasta carbonara með skinku 125gr
29. júní, 2020
Travel Lunch Hrísgrjón með kjöti og papriku 125gr
29. júní, 2020
Show all

Travel Lunch Spaghetti bolognese 125gr

2.295kr.

Ekki til á lager

Vörunúmer: ST-50138 Flokkar: , ,
Lýsing

Travellunch þurrmaturinn er hannaður fyrir bakpokaferðina, gönguna, kajaksiglinguna, hjólatúrinn eða aðrar ferðir þar sem þörf er á að pakka eins léttu og mögulegt er. Hver máltiíð er hlaðin næringarefnum og orku, það eina sem þarf er að bæta við er sjóðandi vatn.

Pasta Bolognese með kjöti – skammtur fyrir einn

Eldunarleiðbeiningar:
Sjóðið 300ml af vatni og hellið í pokann, hristið vel. Látið standa í 5 – 10 mínútur. Verði ykkur að góðu!

Inniheldur:
Pasta (semolina hveiti) 50%, nautakjöt 8%, tómatduft, sterkja, tómatar, pálmaolíu,maltodextakt, salt, ger, laukur, bragðefni, jurtir og krydd.

Mögulegir ofnæmisvaldar: glutin og sellerí. Gæti innihaldið snefilefni af soyja og eggjum.

Næring í hverjum 100g skammti:

Orka: 435 kaloríur
Fita: 10g, þar af mettuð fita 6,1g
Kolvetni: 57g, þar af sykur 10g
Trefjar: 4.1g
Prótein: 14g
Salt: 4,1g