TSL Elevation snjóþrúgur. Þessi týpa gefur frábært grip og veitir gott öryggi. Tilvalin fyrir alla almenna notkun.
Helstu eigineikar:
- Með “Rocker” sem gefur betra flot og fótun
 - Design 3D, hámarks klifur og hliðargrip
 - Stundaglasahönnun
 - Góður hreyfanleiki á bindingum
 - Festingarnar eru einfaldar í notkun fyrir alla snjoskó
 - “Sound and Shock Absorbing System (SSAS)” hljóðlátari og dempandi hönnun
 - Einfallt að losa hælinn
 
Broddar: 2 x 6 undir, tennur að faman
Stærðir:
- S 30 – 80kg / skóstærðir 35 – 43
 - M 50 – 120kg / skóstærðir 39 – 47
 - L 70 – 140kg / skóstærðir 41 – 54
 
Þyngd: 825g (1 stk, 305), 915g (1 stk, 325), 1045g (1 stk, 345)
Elevation 305
Lengd: 55cm
Breidd: 21cm
Elevation 325
Lengd: 60cm
Breidd: 22cm
Elevation 345
Lengd: 68cm
Breidd: 23cm
| Stærð | L, M  | 
		
|---|






