Netverslun

TSL Elevation snjóþrúgur. Þessi týpa gefur frábært grip og veitir gott öryggi. Tilvalin fyrir alla almenna notkun.

Helstu eigineikar:

  • Með “Rocker” sem gefur betra flot og fótun
  • Design 3D, hámarks klifur og hliðargrip
  • Stundaglasahönnun
  • Góður hreyfanleiki á bindingum
  • Festingarnar eru einfaldar í notkun fyrir alla snjoskó
  • “Sound and Shock Absorbing System (SSAS)” hljóðlátari og dempandi hönnun
  • Einfallt að losa hælinn

Broddar: 2 x 6 undir, tennur að faman

Stærðir:

  • S  30 – 80kg / skóstærðir 35 – 43
  • M 50 – 120kg / skóstærðir 39 – 47
  • L  70 – 140kg / skóstærðir 41 – 54

Þyngd: 825g (1 stk, 305), 915g (1 stk, 325), 1045g (1 stk, 345)

Elevation 305
Lengd: 
55cm
Breidd: 21cm

Elevation 325
​Lengd: 
60cm
Breidd: 22cm

Elevation 345
​Lengd: 
68cm
Breidd: 23cm

Stærð

L, M

TSL Hike Elevation snjóþrúgur
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more
TSL Highlander Original
26. október, 2024
Gregory Wms JADE 28 SM/MD Ruby Red
30. október, 2024