Netverslun

TSL 418 Up & Down snjóþrúgur. Hannaðar fyrir atvinnumenn og þá sem eru að eiga við mjög krefjandi aðstæður. Sérstaklega gerð fyrir bæði upp og niðurgöngu. Þessi týpa gefur enn betra grip, þolir meiri byrgði og veitir meira öryggi. Tilvalin fyrir háfjallanotkun.

Helstu eigineikar:

  • Up & Down kerfi sem breytir löguninni eftir hallanum
  • Design 3D, hámarks klifur og hliðargrip
  • Stundaglasahönnun
  • Festingarnar eru einfaldar í notkun fyrir alla snjóskó
  • “Sound and Shock Absorbing System (SSAS)” hljóðlátari og dempandi hönnun
  • Einfallt að losa hælinn
  • “Memory Lock” fyrir fljótlegri meðhöndlun

Broddar: 2 x 8 undir, tennur að faman, 2 x 2 að aftan

Stærðir: 418:  40 – 80kg

Þyngd: 925g (1 stk, 418), 1021g

TSL Snjóþ Up&Down Grip 418 G 40-80 kg
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more