
Vision HERO reel, Daddy #7/9
1. ágúst, 2025
TB-Spón Kopar/Svartur/Rauður-Dopp 28gr
1. ágúst, 2025Vision HERO Reel Black #4/6
23.995kr.
Á lager
Upplýsingar
Hero fluguhjól
Be a Hero and fish with a Hero. Flott fluguhjól á góðu verði. Þessi hjól eru með silkimjúka en öfluga diska bremsu, sem samanstendur af fimm diskum úr carboni og ryðfríu stáli. Minni hjólin eru með auðveldu skrúfukerfi til þess að losa en stærri hjólin eru með vatnsheldu og öruggu pop out kerfi.
NYMPH & DRY 35 Þessi Hetja er tilvalið hjól fyrir stangir með línustærð #3 – #5 þegar verið er að nota venjulega flot línur eða nymph línur. Með large arbour og mjóa spólu sem spilar inn línuna hratt og örugglega. Þetta hjól er frábært fyrir lengri stangir.
46 og 79 Eru standard Hero hjólin og eru alvöru alhliða hjól góð í alla veiði. 46 höndla venjulega veiði í ám og létta vatnaveiði auðveldlega. 79 er stóri bróðir sem höndlar allt frá veiði í stærri ám og í stærri fiska og létta saltvatns veiði.
SALMON 911 Er með sama útlit og minni hjólin, en hefur borðar annað bremsukerfi. Þar sem þetta hjól mun taka á móti enn stærri fiska og öfgar í veðri, í þessu hjóli er ennþá öflugra og vatnshelt bremsukerfi. Bremsan sjálf er unnin úr carbon og ryðfríu stáli, sem gefur okkur silkimjúka, trausta og öfluga bremsu. Allt þetta er þéttað með O-hringjum til þess að halda vatni og drullu frá. Hjólið er nógu stórt fyrir þunga Hybrid línur þannig að hægt er að nota þetta hjól með havða tvíhendu sem er!
7/9 Cassette er tilvalið fyrir forfallna vatna veiðimenn sem þarf að vinna með með að minnsta kosti þrjár mismunandi línur. 3 kasettur fylgja með hjólinu og taupoka með rennilás sem er mjög hentugt. Slétt svæði er á kasettunni til þess að merkja þær. Kasettu læsingin er traust hring kerki sem er einnig að finna á XLV Stillmaniac hjólinu sem er mjög auðvelt í notkun, bara að losa hringinn einu sinni og toga kasettuna út. Ekki er þörf á að taka hringinn alveg af. Að öðru leyti er hjólið eins og Heri 79, þannig að reynslan er komin.
Módel | Þyngd (g) | Þvermál (mm) | Rúmmál (cm3) | Tekur af línu | Litur | Auka spóla fáanlega | Vörunúmer # |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Nymph & Dry (#3-5) | 137 | 95 | 57 | Feel WF4 + 40m 20lb backing | Grey | Yes | VHR35G |
Nymph & Dry (#3-5) | 137 | 95 | 57 | Feel WF4 + 40m 20lb backing | Black | Yes | VHR35 |
#4-6 | 140 | 95 | 74 | WF6 + 50m 20lb backing | Grey | Yes | VHR46G |
#4-6 | 140 | 95 | 74 | WF6 + 50m 20lb backing | Black | Yes | VHR46 |
#7-9 | 159 | 105 | 100 | WF8 + 130m 20lb backing | Grey | Yes | VHR79G |
#7-9 | 159 | 105 | 100 | WF8 + 130m 20lb backing | Black | Yes | VHR79 |
#7-9 | 159 | 105 | 100 | WF8 + 130m 20lb backing | Cypress | Yes | VHR79D |
#7-9 | 159 | 105 | 100 | WF8 + 130m 20lb backing | Black | Yes | VHR79CA |
#9-11 | 229 | 114 | 178 | Hybrid 25g + 200m 36lb backing | Black | Yes | VHR911 |
Brand
Vision
Tengdar vörur
-
Greys GR30 8’6 #5
37.995kr.Flyfishing Rods – Single Handed With a slightly more forgiving action than the GR50, the GR30 allows high line speeds with the minimum of effort. Finished […]
-
Greys Fluguhjól 8-9-10
47.495kr.Overview A high specification, high quality reel, the GX900 is a serious competitor in all forms of fishing, from tackling small wild Trout in the Scottish […]
-
Greys GR30 9’6 #7
49.995kr.Flyfishing Rods – Single Handed With a slightly more forgiving action than the GR50, the GR30 allows high line speeds with the minimum of effort. Finished […]