Yaktrax Diamond Grip hálkubroddar. Vandaðar hálkubroddar úr ryðfríu stáli sem passar fyrir flesta skó.
Helstu eiginleikar:
- Gerður úr stálbroddar, sem eru festir við sliþolið gúmmí
- Endingargott gúmmi sem þolir frost mjög vel
- Auðvelt að setja á og taka af, þökk sé góðri teygju í gúmmíinu
- Mynstur frá hæl og fram á tá fyrir betra grip
Inniheldur 1 par.
Stærð:
S – 38/40
M – 41/43
L – 44/46
XL – 46 +
Stærð | L 44/46, M 41/43, S 38/40, XL 46+ |
---|