Yaktrax Diamond Grip hálkubroddar. Vandaðar hálkubroddar úr ryðfríu stáli sem passar fyrir flesta skó.

Helstu eiginleikar:

  • Gerður úr stálbroddar, sem eru festir við sliþolið gúmmí
  • Endingargott gúmmi sem þolir frost mjög vel
  • Auðvelt að setja á og taka af, þökk sé góðri teygju í gúmmíinu
  • Mynstur frá hæl og fram á tá fyrir betra grip

 

Inniheldur 1 par.

Stærð:

S – 38/40
M – 41/43
L – 44/46
XL – 46 +

Stærð

L 44/46, M 41/43, S 38/40, XL 46+

Yaktrax Diamond Grip
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more
Peltonen Skis Astra Skin JR
21. desember, 2024
SW Ski Targeted ExtraStr LagunaBlue
22. desember, 2024