Verslun

Yaktrax Run hálkugormar
7. ágúst, 2020
Yaktrax Pro hálkugormar
7. ágúst, 2020
Show all

Yaktrax Walk hálkugormar

3.995kr.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , ,
Lýsing

Yaktrax hálkugormana þekkir margur útivistarmaðurinn af góðri raun, en þeir sem reynt hafa fullyrða að á þeim megi hlaupa á rennblautum ís án þess að eiga á hættu að renna til og detta. Þeir eru því afar góður kostur fyrir alla þá sem eru á ferðinni útivið þegar hálka og snjór gerir erfiðara um vik að ná góðri fótfestu. Skokkarar, bréfberar, hundaeigendur, stafgönguiðkendur, eldri borgarar á heilsubótargöngu, þannig mætti lengi telja alla þá sem geta nýtt sér kosti þess að hafa Yaktrax á fótum.

Walker er einfaldari og liprari útgáfan af hálkugormunum frá Yaktrax og henta hverjum þeim sem þarf að bregða slíku undir skóna til að komast erinda sinna þó að hálka sé á stéttum og strætum.

Frekari upplýsingar
Stærð

XS, S, M, L