Netverslun

Bolli fyrir börnin sem auðvelt er að halda á. Hann passar vel í hönd barnanna, skapar góða tengingu við náttúruna og fær þau til að vilja kanna ævintýrin í kringum þig. Einnig tilvalinn fyrir Espresso fyrir fullorðna fólkið! Fisléttur og fer vel í farangrinum og skapar svo sannarlega skemmtilega stemningu á ferðalögum.

  • Rúmar: 1,2dl
  • Þyngd: 49gr
  • Stærð: h:50mm x b:76mm x lengd 135mm

Þolir soðið vatn og frost allt að -30gráðurC. Hægt er að handþvo í villtri náttúrunni eða í uppþvottavélinni heima. Vörurnar eru þolmiklar og halda sér vel. Ekki er mælt með því að setja vörurnar í örbylgjuofn, ofn eða á opinn eld. Þegar varan hefur náð sínum líftíma er hægt að endurnýta hana.

Litur

12 Moomin Little My Red, 12 Moomin Sniff Original, 12 Moomin Snorkmaiden Red, 12 Moomin Stinky Original, 12 Moomintroll Blue, 12 Moomintroll Original

Cup 12 Moomin Sniff Original
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more