Netverslun

Adventure Menu Chicken Supreme með ratatouille. Ferkst gufusoðið grænmeti með purre og kjúklingi, góðgæti í poka, þarf bara að bæta við heitu vatni. Kjúklingurinn var marineraður í heilan dag áður en honum var bætt við gufusoðið grænmeti. Allur matur frá Adventure Menu er fulleldaður af fagmönnum áður en hann er þurrkaður og honum pakkað í loftþéttar umbúðir sem gefur bestu mögulegu gæði.

Minni skammtur, sem passar fyrir 1 aðila. 400g af fullelduðum mat.

Inniheldur:

Kjúklingabringur (17%), eggaldin (22%) , kurbitur (22%), rauðar paprikur (15%), tómat purre (9%) olive olíu, canola olíu, salt, pipar, hvítlauk, oregano & krydd

Möguleigir ofnæmisvaldrar; gæti innihaldið gluten

Næring:

Adventure Menu Chicken supreme W ratatouille 75g
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more
Adventure Menu Chicken Tikka Masala WBasm Rice 115g
16. apríl, 2024
Adventure Menu Chicken Korma með Basmati hrísgrjónum 115g
16. apríl, 2024