Netverslun

Adventure Menu Penne Bolognese & Parmesan pastaréttur. Smá skammtur af Ítalíu í poka, þarf bara að bæta við heitu vatni. Smá nautakjöt, smá svínakjöt, tómatar og gullrætur; allt soðið saman með yndælis rauðvíni. Buon appetito! Allur matur frá Adventure Menu er fulleldaður af fagmönnum áður en hann er þurrkaður og honum pakkað í loftþéttar umbúðir sem gefur bestu mögulegu gæði.

Minni skammtur, sem passar fyrir 1 aðila. 400g af fullelduðum mat.

Inniheldur:

Hveitipasta (40%), vatn, hakkað svínakjöt (9%), hakkað nautakjöt (9%), kjötsoðsaxaða tómata (17%), tómat purrelauk, rauðvín, pipar, papriku, canola olíu, gulrætur, steinselju, hvítlauk, basil, rosemary, oregano, salt & parmesan ost (2%)

Möguleigir ofnæmisvaldrar; gæti innihaldið glutin

Næring:

Adventure Menu Penne Bolognese & Parmesan 105g
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more