Netverslun

Black Diamond Half Dome klifurhjálmur. Eitt auðþekktasta merki klifurmannsins í fjallinu. þessir eru með einnar handar stillingu á aftan til að stilla hjálmin til eftir þörfum. Festingar fyrir höfuðljós að framan og mjúk og þægileg hálsól. Þessi klikkar ekki.

Helstu eiginleikar:

  • EPS höggþolið frauð að innan, sterk og endingargóð ABS skel
  • Endurbætt dempun
  • Straumlínulagaðar festingar fyrir ljós
  • Einnar handar stilling
  • Einfallt að stilla hálsólina

 

Þyngd: 350 g

Stærð:

  • S/M 48-57 cm
  • M/L 55-62 cm

VottanirCE, UIAA

Stærð

M/L, S/M

Brand

Black Diamond

BD Helmet HALF DOME Slate
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more
BD Helmet HALF DOME Rain hvítir
12. mars, 2025
Petzl Sling Anneau Blue
12. mars, 2025