Sufix Duraflex er preminum monolína með nærri því núll minni.
Með Nx Nano Resin™ formúlunni er búið að búa til mjög næma línu án þess að gefa eftir í styrkleika og endingu. Mjög auðvelt er að kasta þessari línu og er hún einnig með long casting eiginleikum.
Stærð | 0,16mm 2,4kg, 0,20mm 4,5kg, 0,25mm 7,0 kg, 0,30mm 9,7 kg, 0,35mm 13,0 kg, 0,40mm 15,5 kg, 0,45mm 18,2kg, 0,50mm 23kg |
---|