Endingargóð og auðvelt að pakka inn loftdýnu. Láréttar rásir veita betri þyngdardreifingu. Innbyggð dæla gerir það mjög auðvelt að hafa hana með í ferðina.
Efni sem eykur vatnsfráhrindandi eiginleika softshell fatnaðar ásamt því að viðhalda öndunareiginleikum fatnaðarins. Mælt er með því að þvo flíkina fyrst með Nikwax Tech Wash þvottaefninu.
Nikwax Tech wash. Þvottaefni fyrir útivistarfatnað af ýmsu tagi. Viðurkennt af GoreTex. Fjarlægir óhreinindi, viðheldur vatnsvörn fatnaðarins og endurvekur sömuleiðis einangrunar- og öndunareiginleika fatnaðar.Mælt er með […]
Nikwax Fabric & Leather Proof vatnsvörn. Vatnsvörn sem komið er á með svampi eða úðuð á fyrir skófatnað úr blönduðu fataefni og leðri. Vatnsverjandi og viðheldur […]