Gear Aid Aquasure 28gr Vöðlulím
Gear Aid Aquasure viðgerðarpakki
Pakki sem inniheldur Aquasure límið.
Þetta notum við þegar lagfæra þarf stærri göt og rifur á vöðlum og veiðifatnaði.
Aquasure límið er sílikonkennt lím sem harðnar ekki. Límið þornar yfir nótt og er sveigjanlegt.
Betra að gera við vöðlurnar innanfrá.