Verslun

Gregory Alpinisto 35
16. apríl, 2021
Gregory Icarus 30 barnabakpoki
19. apríl, 2021
Show all

Gregory Citro 24

21.995kr.

1 á lager

Vörunúmer: ST-126891/7416 Flokkar: ,
Lýsing

Gregory Citro 24l dagpoki. Vandaður dagpoki með fjölmörgum hólfum fyrir dagsferðirnar. Góð bakplata með möskvaneti og stuðningi. Situr vel á baki og góð mittisól.

Helstu eiginleikar:

  • VaporSpan dempun með góðri loftun og álramma
  • ActiveFlex axlaról með áfastri öryggisflautu
  • 3D mitisbelti með púðum og smáhólfum
  • Festingar og hólf fyrir vökvakerfi (fylgir ekki með)
  • Fjölmörg hólf með rennilás
  • Festingar fyrir stafi eða línur
  • Grip á rennilásum

Hentar fyrir mittistærð: 71,1 – 121,9 cm
Þyngd: 0,9 kg
Rúmmál: 24 l.
Burðarþol: 9 kg

Stærð: 52cm x 28cm x 20cm

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

Hannaður fyrir: herra
Hentugur fyrir: dagsferðir
Tegund grindar: Rammi
Lokanir: rennilásar
Fjöldi utanáliggjandi hólfa: 4
Hentugur fyrir vökvapoka: Já
Vökvapoki fylgir: Nei
Regnhlíf fylgir: Nei
Mittisbelti: 
Mittishólf: 
Festingar fyrir stafi: 

EFNI

Utanáliggjandi: 100% nælon
Poki: 210D High Tenacity nælon
Botn: High Density nælon
Fóðringar:  HD upphleift polyester
Dempun: 3D Perforated EVA frauð