Verslun

Gregory Citro 24
19. apríl, 2021
Gregory Miwok 12
19. apríl, 2021
Show all

Gregory Icarus 30 barnabakpoki

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,
Lýsing

Gregory Icarus 30 bakpoki fyrir krakka. Frábær ferðabakpoki með fjölmörgum handhægum eiginleikum og fjölmörgum hólfum.

Eiginleikar:

  • Axlaról með góðum púða.
  • Stillanlegur bakhluti, eftir endilöngu bakinu. Með möskva svo það lofti vel
  • Þægilegar lykkjur með gúmmígripi í rennilásunum til að grípa í og opna. Gott fyrir kalda fingur.
  • Tvöfalt lag í botni til styrkingar
  • Teygjanlegir vasar framaná og á hliðum fyrir aukahlutina.
  • Mjaðmabelti
  • Vasi innaná fyrir vökvapoka
  • Stillanlegar lykkjur fyrir göngustafi
  • Ól yfir bringuna með áfastri öryggisflautu.

Hentar fyrir mittistærð: 66,5 – 124,5 cm
Þyngd: 975 g
Rúmmál: 30 l.
Burðarþol: 9.1 kg

Stærð: 59.7cm x 26.7cm x 24.1cm

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

Hannaður fyrir: krakka
Hentugur fyrir: dagsferðir & bakpokaferðir
Innri burðargrind: Já
Tegund grindar: VersaFit
Burðardempun: toppur/botn
Lokanir: bennsli /rennilásar
Fjöldi utanáliggjandi hólfa: 4
Hentugur fyrir vökvapoka: Já
Regnhlíf fylgir: 
Vökvapoki fylgir: Nei
Mittisbelti: 
Mittishólf: 
Festingar fyrir stafi: 

EFNI

Utanáliggjandi: 100% nælon
Burðargrind: HDPE Framesheet
Poki: 210D Big Rip nælon / 420 HD nælon
Botn: High Density nælon/ HD Polyester
Fóðringar:  HD upphleift polyester
Dempun: Perforated CLPE Foam & open cell foam

Frekari upplýsingar
Litur

Blágrænn, Blár