Netverslun

Gregory Icarus 30 bakpoki fyrir krakka. Frábær ferðabakpoki með fjölmörgum handhægum eiginleikum og fjölmörgum hólfum.

Eiginleikar:

  • Axlaról með góðum púða.
  • Stillanlegur bakhluti, eftir endilöngu bakinu. Með möskva svo það lofti vel
  • Þægilegar lykkjur með gúmmígripi í rennilásunum til að grípa í og opna. Gott fyrir kalda fingur.
  • Tvöfalt lag í botni til styrkingar
  • Teygjanlegir vasar framaná og á hliðum fyrir aukahlutina.
  • Mjaðmabelti
  • Vasi innaná fyrir vökvapoka
  • Stillanlegar lykkjur fyrir göngustafi
  • Ól yfir bringuna með áfastri öryggisflautu.

Hentar fyrir mittistærð: 66,5 – 124,5 cm
Þyngd: 975 g
Rúmmál: 30 l.
Burðarþol: 9.1 kg

Stærð: 59.7cm x 26.7cm x 24.1cm

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

Hannaður fyrir: krakka
Hentugur fyrir: dagsferðir & bakpokaferðir
Innri burðargrind: Já
Tegund grindar: VersaFit
Burðardempun: toppur/botn
Lokanir: bennsli /rennilásar
Fjöldi utanáliggjandi hólfa: 4
Hentugur fyrir vökvapoka: Já
Regnhlíf fylgir: 
Vökvapoki fylgir: Nei
Mittisbelti: 
Mittishólf: 
Festingar fyrir stafi: 

EFNI

Utanáliggjandi: 100% nælon
Burðargrind: HDPE Framesheet
Poki: 210D Big Rip nælon / 420 HD nælon
Botn: High Density nælon/ HD Polyester
Fóðringar:  HD upphleift polyester
Dempun: Perforated CLPE Foam & open cell foam

Litur

Blágrænn, Blár

Gregory Icarus 30 barnabakpoki
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more