Netverslun

Komperdell FIS Junior bakhlíf. Barna bakbrynja fyrir keppnisskíðun. Brynja með hámarksvörn.

Helstu upplýsingar:

  • Gert úr mjúku en sterku frauðefni
  • Framleitt samkvæmt EN-staðli 1621-2
  • Sniðin fyrir bakið
  • Góðar festur
  • Hönnunin sýnir vörnina
  • Nýrnavörn, stillanleg með velcro
  • Létt og hreyfanleg

 

Stærðir: 128 – 152

Stærð

128, 140, 152

Komper Jr Bakhlíf FIS
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more