Netverslun

Laken Thermo 1l hitabrúsi er vandaður hitabrúsi úr ryðfríu stáli. Heldur heitu í 12 tíma og köldu í 24 tíma. Lokið er hægt að nota sem drykkjarmál og það nægir að skrúfa tappann lítið upp svo hægt sé að hella, það þarf ekki að fjarlægja hann alveg.

Helstu eiginleikar:

  • Skrúftappi – 50 mm opnun
  • Höggþolinn og sterkbyggður
  • Hentar ekki fyrir uppþvottavél
  • Hentar ekki fyrir örbylgjuofn
  • Án BPA, phthalates eða annarra varasamra efna
  • Ryðfrítt stál sem þolir áfenga og súra vökva
  • Ekkert aukabragð
  • Endurnotanlegt og endurnýtanlegt
  • Þétt lokun

Stærð: 82 x 328 mm
Þyngd: 570 gr
Rúmmál: 1 L

Litur

Appelsínugulur, Blár

Laken Thermo hitabrúsi 1000ml
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more
Laken Thermo hitabrúsi 750ml
23. júní, 2020
Laken Tritan vatnsbrúsi blár
23. júní, 2020