Netverslun

Mountain Equipment

Vinsælu Soft Shell göngubuxurnar frá Mountain Equipment fyrir Menn.

Chamois göngubuxurnar eru teygjanlegar, léttar, hlýjar og þægilegar með flísefni í mittinu fyrir aukin þægindi. Hvort sem þú vilt nota þær sem hversdags buxur eða í krefjandi aðstæðum þá er Chamois buxurnar hannaðar fyrir klifur og fjallgöngur og því tilvaldar í alls konar útivist. Innbyggt belti með þægilegri tvöfaldri smellu og fjórir vasar samtals að framan, tveir renndir á sitthvort lærinu og tveir á hliðunum. Nóg pláss til að geyma verðmæti. Gríptu sumarið og gerðu útivistina þægilegri.

  • EXOLITE 210 teygjanlegt tvöfalt Soft Shell efni
  • Aðsniðnar skálmar sem hægt er að renna frá við skósvæði
  • Tveir renndir hliðarvasar
  • Tveir renndir vasar á framanverðu læri með netapoka
  • Hægt að þrengja skálmar við stroff
  • Fljótar að þorna
  • Góður teygjanleiki
  • Innbyggt belti með tvöfaldri smellu
  • Flísefni í mitti fyrir aukið þægindi
  • Þyngd: 370gr
  • Efni: 92% Polyamide, 8% Elastane
Litur

Svart

Stærð

30, 32, 34, 36, 38, 40

Fyrir

Herra

Brand

Mountein Equipment

Mountain Equipment Ibex Pants
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more