Netverslun

Osprey Daylite mittistaskan er einföld og þægileg taska sem hægt er að nota dags daglega eða í ferðalögum. Taskan er létt og fullkomin fyrir nauðsynlega hluti, í töskunni er vasi fyrir sólgreraugu (sem rispar ekki) og festing fyrir lykla.

  • Tvö rennd aðalhólf
  • Innbyggð festing fyrir lykla
  • Innbyggður vasi fyrir sólgleraugu
  • Þyngd: 0,2kg
  • Stærð (cm): 14H/30L/12D
  • Efni: 210D Nylon Double Diamond
  • Litur: Blár

Brand

Osprey

Osprey Daylite waist mittistaska
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more
Osprey Escapist 25
9. júní, 2020
Sea To Summit Ultra-sil þurrpoki 35L
11. júní, 2020