Petzl Glacier Literide ísexi. Nett og létt fjallaskíðaexi með frábærri festu. Stálhaus með sömu virkni og hefðbundnar ísaxir, með beinu skafti og riffluðu gripi.
Helstu eiginleikar:
- Létt og nett, einungis 320 gr
- Heildarlengd 50 cm
- Frábær festa
- Haus og skaft: Type 1
- Efni: hert stál, 7075 ál
Þyngd: 320 gr (par)
Staðlar: CE, UIAA