Petzl Mini línuhjól. Létt og nett línuhjól fyrir almenna notkun. Einstaklega létt og kjörið fyrir klifurbelti.
Helstu eiginleikar:
- Einstaklega létt hjól, einungis 80 g
- Hannað til að nota með prússik
- Kúlulegur
Tæknilegir eiginleikar:
Reipi: 7 to 13 mm
Ummál gats: 25 mm
Kúlulegur: já
Hámarks vinnuálag: 2,5 kN x 2 = 5 kN
Þyngd: 80 g
Vottanir: CE EN 12278, NFPA 1983