36.995kr.
Scarpa Moraine GTX eru léttir, liprir og lágir gönguskór með GoreTex filmu. Þetta er nýja týpan af Moraine frá Scarpa. Hann er hentugur í léttar og fjölhæfar göngur hvort sem er á stígum eða upp á smærri fjöll. Ytri sólinn er hannaður til að virka í fjölbreyttu landslagi. Samsettur úr olíubornu nubuck leðri og möskva efni.
Góður stuðningur við hæl og púðar í sóla.
Helstu eiginleikar:
Efri skór: Vatnsþolið 1,8mm leður
Efni: Goretex
Sóli: PRESA HIK-04
Stærðir: 39 – 48
Þyngd: 475gr (½ par stærð 42)
Litur | Anthracite |
---|---|
Stærð | 41,5, 42, 42,5, 43, 43,5, 44, 44,5, 45,0, 45,5, 46 |