Netverslun

Scarpa Moraine GTX eru léttir lágir gönguskór með Goretex vatnsheldnisfilmu. Hentugir í allar léttar göngur hvort sem er á stígum eða upp á smærri fjöll. 1,8mm þykkt rúskinn. Langar reimar fram á tá gefa möguleikana á að stilla vídd skónna við fótinn.

Hannaður til að vera þægilegur fyrir kvenmannsfætur. Góður stuðningur við hæl og púðar í sóla.

Helstu eiginleikar:

Efri skór: Vatnsþolið 1,8mm leður
Efni: Goretex
Sóli: Dynatech 3
Stærðir: 36 – 42
Þyngd:  380gr (½ par stærð 38)

Litur

MGray Grey

Stærð

37, 38, 38,5, 39, 39,5, 40, 40,5, 41

Scarpa Moraine GTX Wmn MGray Grey 39.5
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more