Netverslun

Sea To Summit X-bowl skál er einfald 650ml samanbrjótanleg ferðaskál sem er hægt að grípa með sér hvert sem er, hvort heldur sé fyrir bakpokaferðina eða vinnuna.

Helstu eiginleikar:

  • Óbrjótanleg
  • Fellur allveg flöt saman
  • Matarþolið silikon
  • BPA laust

Hæð / dýpt: 5,5 cm
Þvermál: 12,5 cm
Þyngd: 80 gr

Litur

Blá, Græn

Brand

Sae Tosummit

Sea To Summit Xbowl 650ml
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more