Spark Glove dömu eru léttir og hlýir skíðahanskar fyrir skíðaferðina eða til að nota dags daglega. Fljótþornandi Micro Bernberg innra fóður gerir hanskana sérstaklega þægilega og PU efnið í lófanum veitir gott grip. Vertu tilbúin/n fyrir brekkuna í vetur.
- Fóðrun: Micro Bemberg
- PU efni í lófanum
- Teygja utan um úlnlið
- Léttir, vatnsheldir, mjúkir og pakkast vel
- Fylling: Fiberfill
Litur | Black/Grey |
---|---|
Stærð | LL, LM |