Vac Rac Pro Stangahaldari með sogskálum

Tvöfaldur stangahaldari frá Vac-Rac, einhver sá áreiðanlegasti á markaðnum. Þessir eru mikið notaðir af leiðsögumönnum hérlendis en á þeim rúmast 4-8 veiðistangir. Hæð þeirra er 13 cm en hægt er að kaupa upphækkanir aukalega, sem getur komið sér vel fyrir þá sem nota stór veiðihjól. Stangahöldurunum fylgir geymslupoki og hlífðarspjöld fyrir sogskálarnar.

Stangahaldari PRO Vac Rac
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more