Vac Rac Stangahaldari með sogskálum
Einir mest seldu stangahaldararnir á Íslandi enda eru þeir áreiðanlegir og endingargóðir. Þessir haldarar frá Vac-Rac eru með sogskálum og ganga því á alla bíla, hvort sem húddið er úr plasti, áli eða stáli. Stangahaldarinn rúmar 4 veiðistangir með góðu móti.