Smartwool Hike Light Cushion göngusokkar. Léttir göngusokkar gerðir úr ullarblöndu með stuðningi yfir ristina. TIl notkunar allt árið um kring í léttum dagsferðum.
Helstu eiginleikar:
- Saumlaus tá, fyrir aukin þægindi
 - “4 Degree Elite” teygja fyrir aukna virkni
 - “Indestructawool™” fyrir lengri endingu
 - Betri loftun og rakalosun
 
Efni: 54% Merino ull, 12% nælon, 31% 100% endurunnið nælon, 3% Elastane
Stærðir:
S  34-37
M  38-41
L  42-45
XL 46-49

Virtually Seamless™ Toe
– Engir saumar á tásvæði, meiri þægindi í skónum og enginn núningur

Mesh Venting
– Möskvað svæði á sokkunum sem gefa betri loftun og rakalosun

“4 Degree™ Elite Fit System”
– Fyrir aukna virkni sem tengist öll saman á einum punkt við öklann

Indestructawool™
– Einkaleyfisskráð hönnun sem gefur enn betri endingu og þægindi
Umönnun:
- Þvoist á miðlungs hita, á röngunni
 - Notið viðurkennd þvottaefni, eins og t.d. Nikwax
 - Notið ekki mýkingarefni
 - Lág stilling á þurrkara
 - Má ekki strauja
 - Má ekki setja í þurrhreinsun
 
| Stærð | L, M, XL  | 
		
|---|








