Netverslun

Veiðivesti frá Keeper á viðráðanlegu verði, með nóg af geymsluplássi(12 vasar).

Þægilegur og mjúkur kragi úr mesh, sem er einnig í fóðrinu fyrir meiri þægindi og öndunareiginleikar. Tveir stórir vasar með frönskum rennilás fyrir stór flugubox framan á vestinu og fjórir vasar með frönskum rennilás fyrir minni box og aukahluti sem eru einnig framan á vestinu. Tveir stórir renndir vasar bæði utan á og innan á vestinu. Tveir renndir vasar aftan á vestinu. Sex D hringir framan á til þess að festa aukahluti á. D hringur á bakinu fyrir veiðiháf.

Nánar:

  • Efni: Polyester
  • Stærðir: XS-XXL
  • Vasar: 12 stk
  • D-hringir: 7stk
Stærð

L, M, S, XL, XXL

Brand

Vision

Vision KEEPER Veiðivesti L
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more