Netverslun

Scout Merino grifflur fyrir íslenskar aðstæður.

Scout merino grifflurnar frá Vision eru frábærar fyrir vor og haust veiði.

Alvöru grifflur úr merino ull sem henta vel fyrir íslenskt veðurfar. Fáanlegar í stærðunum S/M og L/XL.

  • 55% Merino ull
  • 25 % Syntetískt leður
  • 20% Polyester
Stærð

S/M

Vision Scout Merino Gloves
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more