Yaktrax Run – ennþá endingabetri hálkugormar.

Yaktrax Run eru ennþá endingabetri gormar með karbítsbroddum að framan. Gúmmíið er mun þykkara heldur en í öðrum týpum og heildina yfir mun slitsterkari.

Stærð

S, M, L, XL

Yaktrax Run hálkugormar
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more