Gregory Amber 34 lítra dömubakpoki. Fyrir lengri dagsferðir. Amber er fjölstillanlegur bakpoki sem hentar fyrir hvaða aðstæður sem er, þökk sé meðal annars regnhlífinni sem fylgir pokanum. Þessi er jafn fjölhæfur og hann er þægilegur.

Helstu eiginleikar:

  • VersaFit stillanleg búklengd með 3D frauð bakplötu. Með möskva svo það lofti vel
  • Fjölstillanleg axlaról með góðum púða. Stór poki með rennilás framaná ólinni.
  • Wishbone álrammi með stífum sem veita góðan hreyfanleika
  • Regnhlíf innfelld í toppstykkið, staðsett í sérstökum vasa með renilás
  • „Fljótandi“ efri poki með rennilás, auk undirpoka með rennilás. Lykkjur.
  • Möskvapokar með teygju á báðum hliðum
  • Möskvapoki að framan með öryggisfestingu
  • Svefnpokahólf að neðan
  • Fjölmargar festur utaná pokanum fyrir axir og fleira
  • Aðgengileg dragbönd og festur fyrir allar stillingar

Hentar fyrir mittistærð: 68.5 – 114.3cm
Þyngd: 1,23kg
Rúmmál: 34 l.
Burðarþol: 16 kg

Stærð: 63.5cm x 30.5cm x 24.1cm

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

Hannaður fyrir: dömur
Hentugur fyrir: lengri ferðir
Innri burðargrind: 
Tegund grindar: Wishbone álgrind
Burðardempun: Versafit
Hólfaaðgengi: toppur / botn
U-zip aðalhólf: Nei
Lokanir: bennsli /rennilásar
Fjöldi utanáliggjandi hólfa: 5
Hentugur fyrir vökvapoka: 
Vökvapoki fylgir: Nei
Regnhlíf fylgir: Já
Mittisbelti: Já
Mittishólf: 
Svefnpokahólf: 
Festingar fyrir stafi: 

EFNI

Utanáliggjandi: 90% Nælon, 10% polyester
Poki: 210D Nylon / 420D High Density Nylon
Botn: 840D Ballisitc Polyester
Fóðringar: 135D þéttofið & upphleift polyester
Dempun: Marglaga og þéttofið frauð

Brand

Gregory

Gregory Amber 34
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more